
Gleraugnaverslun Eyesland
Opnunartímar
Mán - Fös | 8:30-17 |
Staðsetning
Álfheimar 74, vesturhús, 5.hæð
Okkar hugsjón er skýr. Við viljum bjóða Íslendingum ódýr og vönduð gleraugu. Þín sjón er okkar hugsjón!
Gleraugnaverslunin Eyesland varð til vegna mikillar eftirspurnar eftir ódýrum en þó vönduðum gleraugum. Við bjóðum fjölbreytt úrval af gleraugnaumgjörðum, linsum, sólgleraugum, sportgleraugum, gervitárum og öðrum augnheilbrigðisvörum, við sjónmælum og veitum aðra tengda þjónustu í verslunum okkar Glæsibæ og Grandagarði.