Hreyfing heilsulind

Opnunartímar

Mán-fim 06-23
Föstudagur 06-21
Laugardagur 08-18
Sunnudagur 09-18

Staðsetning

Álfheimum 74, Vesturhús

Í þægilegu umhverfi nærðu að endurnæra líkama og sál. Gufur, eimböð og heitir pottar og hreinn jarðsjóspottur.  Finndu áhrif kísilsins sem er orkugefandi. Nærandi áhrif þörunga sem byggja upp collagen húðarinnar, hafa styrkjandi og hreinsandi áhrif vikurs úr hrauninu sem er allt í kringum Bláa lónið. Slakaðu á í dásamlegu umhverfi og upplifðu hvernig skilningarvitin vakna. Prufaðu meðferðir byggðar á nátúrulegum virkum efnum Bláa Lónsins og finndu aukna hugarró vitandi það að heilsulindar upplifun þín byggir á náttúruvænni aðferð og orku.

Önnur fyrirtæki