Ný vefsíða

27. október 2021
Glæsibær yfirlitsmynd

Ný og glæsileg vefsíða glaesibaer.is hefur nú verið sett í loftið og leysir því forvera sinn að hólmi eftir nokkra ára setu.

Ný vefsíða mun hjálpa notendum að nálgast opnunartíma og aðrar upplýsingar um þær þjónustur, verslanir og veitingar sem má finna í Glæsibæ.

Hönnun, forritun og umsjón vefsins er í höndum Avista.